Hoppa yfir valmynd
Barnavörur

Pelar og fylgihlutir

Nanobebe Sílikonpeli

Sveigjanlegur og mjúkur sílikonpeli sem gerir það að verkum að barnið á auðveldara með umbreytinguna frá brjóstagjöf yfir í pelagjöf. Barnið ruglar síður saman gjöfum og því eru minni líkur á að barnið hafni brjóstinu eftir pelagjafir

2.498 kr.

Vöruupplýsingar

Margverðlaunaður sílikonpeli sem líkir eftir húð móðurinnar. Sveigjanlegur og mjúkur peli sem auðveldar barninu breytinguna frá brjóstagjöf yfir í pelagjöf.
Sílikon túttan er 360° þriggja ventla tútta sem dregur úr lofti og kemur í veg fyrir óþægindi í maga barnsins í kjölfar gjafar. Túttan er ávöl svo barnið nái góðu taki. Pelann má setja í uppþvottavél og örbylgjuofn. Framleiddir úr náttúrulegu sílíkoni og eru 100% sílíkon að innan svo mjólkin komist aldrei í snertingu við plast. Án BPA, PVC, LEAD og PHTHALATE. Athugið: Þar sem sílikon er hitaþolið efni mælum við með því að hita þurrmjólkina eða brjóstamjólkina áður en hún er sett í pelann frekar en að hún sé hituð í pelanum.