
Barnavörur
Pelar og fylgihlutir
Nanobebe Sílíkontúttur
360° þriggja ventla tútta sem dregur úr loftinntöku við pelagjafir. Hannaðar til að líkja eftir lögun geirvörtu móðurinnar fyrir náttúrulega tengingu og barnið nær góðu taki.
1.498 kr.
Vöruupplýsingar
360° þriggja ventla tútta sem dregur úr lofti og kemur í veg fyrir óþægindi í maga barnsins í kjölfar gjafar. Hannaðar til að líkja eftir lögun geirvörtu móðurinnar fyrir náttúrulega tengingu og barnið nær góðu taki. Framleiddar úr hágæða sílíkoni til að koma í veg fyrir latex ofnæmi og eru án BPA.