Hoppa yfir valmynd
Barnavörur

Brjóstagjöf og meðganga

Nanobebe Geymslupokar fyrir brjóstamjólk 50stk

Sótthreinsaðir geymslupokar fyrir brjóstamjólk sem hannaðir eru til þess að sem minnst af hinni dýrmætu brjóstamjólk fari til spillis.

2.498 kr.

Vöruupplýsingar

Þunn og flöt hönnun geymslupokana gerir það að verkum að mjólkin kólnar og þiðnar 2x hraðar en í hefðbundnum geymslupokum. Geymslupokarnir koma því í veg fyrir bakteríuvöxt og vernda dýrmæt næringarefni brjóstamjólkurinnar sem geta skemmst við ofhitun. Sterkur og lekaheldur geymslupoki með tvöföldum zip lás. Hægt er að skrá magn, dagsetningu og tíma á geymslupokana. Án BPA og Phthalate.