Barnavörur
Húðvörur
AD Ointment Overnight Healing 102g
Hjálpar til við að meðhöndla og koma í veg fyrir bleyjuútbrot. Verndar við minniháttar húðertingu vegna bleyjuútbrota og hjálpar til við að halda raka frá húðinni. Hjálpar til við að fyrirbyggja og tímabundið vernda sára, sprungna eða erta húð.
3.398 kr.
Vöruupplýsingar
A+D næturmeðhöndlunarkrem með viðbættu lavender og sértækum haframjölsþætti sem er græðandi og vinnur gegn útbrotum. Róar, verndar og vinnur gegn óþægindum næturlangt. Græðandi krem gegn roða, kláða og erta húð • Án litefna, þalata og parabena, er ofnæmisprófað • Klínískar rannsóknir sýndu yfir 90% sjáanlegan árangur að morgni.
Notkun
Berið á eftir þörfum. Skiptið um blautar og óhreinar bleyjur strax. Hreinsið bleiusvæðið og leyfið því að þorna. Berið smyrslið ríkulega á eins oft og nauðsynlegt er, við hverja bleiuskiptingu, sérstaklega fyrir svefn eða þegar hætta er á langvarandi snertingu við blauta bleyju.
Innihaldslýsing
Virkt innihaldsefni: Petrolatum 47.2%
Önnur innihaldsefni: Acetyl Methyl Carbinol, Avena Sativa (Oat) Kernel Flour, Benzaldehyde, Calendula Officinalis Flower Extract, Camphor, Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Extract, Cod Liver Oil (contains vitamin A & vitamin D), Eucalyptus Oil, Euphorbia Cerifera (Candelilla) Wax, Fragrance (Parfum), Geranium Oil, Glycerin, Lanolin, Lavender Oil, Light Mineral Oil, Microcrystalline Wax, Paraffin, Potassium Sorbate, Sorbic Acid, Water, White Mineral Oil.

