Barnavörur
Snuð og fylgihlutir
BIBS Ivory Try it box
BIBS Try-it collection inniheldur 4 mismunandi snuð með öllum týpum af túttum og efnum sem BIBS bíður upp á.
3.098 kr.
Vöruupplýsingar
Misjafnt er hvaða snuð hentar hvaða barni og tekur oft tíma að finna hið rétta sem mætir þeirra þörfum. Það getur farið eftir stærð, lögun eða áferð. BIBS Try-it collection inniheldur 4 mismunandi snuð með öllum týpum af túttum og efnum sem BIBS bíður upp á. • Colour stærð 1 – Náttúruleg latex tútta, hringlaga. • De Lux stærð 1 – Silicone tútta, hringlaga. • Couture stærð 1 – Náttúruleg latex tútta, gómlaga. • Supreme stærð 1 – Silicone tútta, flöt.

