
Barnavörur
Brjóstagjöf og meðganga
Lansinoh tvöföld handfrjáls brjóstadæla
Handfrjálsa brjóstadælan frá Lansinoh auðveldar mæðrum að pumpa sig í amstri dagsins.
31.598 kr.
Vöruupplýsingar
Handfrjálsa brjóstadælan frá Lansinoh auðveldar mæðrum að pumpa sig í amstri dagsins. Hún er létt, þægileg og auðveld í notkun. Passar vel í brjóstarhaldarann og þá eru hendurnar lausar."