Hoppa yfir valmynd
Barnavörur

Pelar og fylgihlutir

BIBS Glerpeli Latex 1 pack 240ml Medium Flow Blush

Ný og endurbætt útgáfa af BIBS glerpelunum.

3.398 kr.

Vöruupplýsingar

Helstu breytingarnar eru:

Ný lögun svo pelarnir passi betur í t.d. baby brezza eða aðrar mjólkurvélar. Nýjar stærðir – 120 ml og 240 ml. Silicone buffer er á botni pelans. Léttari. Setja má pelana í frost, örbylgjuofn, sjóðandi vatn og uppþvottavél.Glerið gefur ekki frá sér örplast eða önnur efni út í mjólkina.

Hringlótt tútta úr latex sem er sérstaklega hönnuð til þess að auðvelda barni að fara á milli brjósts og pela ásamt því að koma í veg fyrir börngleypi loft og fái í magann. Lok ofan á pelan fylgir með. Sama góða boroscilicate glerið sem er hita- og höggvarið.