
Barnavörur
Baðvörur
Childs Farm Baby Foaming Cloud Wash 160ml
Einstaklega mild hreinsifroða fyrir ungabörn.
1.798 kr.
Vöruupplýsingar
Fjölnota hreinsifroða fyrir ungabörn sem er jafn mild og mjúk og vatn. Froðan inniheldur rakagefandi og róandi blöndu með agúrkum og aloe vera. Styður náttúrulegar varnir húðarinnar og verndar viðkvæma húð barnsins fyrir rakatapi. Veldur ekki sviða í augum. Án súlfata, vegan og cruelty free.
Notkun
Ekki hrista flöskuna. Snúið flöskunni á hvolf og kreystið þéttingsfast. Berið á allan líkamann og nuddið varlega. Skolið síðan af með heitu vatni.
Innihaldslýsing
Aqua (Water), Sodium Cocoyl Methyl Isethionate, Glycerin, Sodium Methyl Cocoyl Taurate, Lauryl Glucoside, Cocamidopropyl Betaine, Sodium Benzoate, Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit Extract, Parfum (Fragrance), Potassium Sorbate, Citric Acid, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder, Sodium Hydroxide