Barnavörur
Húðvörur
Trimb PoxClin coolmousse v/hlaupabóla 100ml
PoxClin Coolmousse er kælandi froða sem dregur samstundis úr óþægindum af völdum hlaupabólu eins og kláða, sviða og ertingu í húð. Inniheldur eingöngu náttúruleg efni og er örugg fyrir börn frá 0 ára aldri.
3.998 kr.
Vöruupplýsingar
PoxClin Coolmousse er kælandi froða sem dregur samstundis úr óþægindum af völdum hlaupabólu eins og kláða, sviða og ertingu í húð. Inniheldur eingöngu náttúruleg efni og er örugg fyrir börn frá 0 ára aldri. Froðan styður við náttúrulegan sáragróanda húðarinnar og hjálpar að koma í veg fyrir varanlegar skemmdir á húðinni. Má nota eftir þörfum við óþægindum í húð. Einungis til útvortis notkunar. Skráð lækningatæki.
Notkun
Berist mjúklega á húð minnst þrisvar á dag eða eftir þörfum við óþægindum í húð. Einungis til útvortis notkunar. Má nota á skaddaða húð. Geymist í ísskáp til að auka kælandi áhrif.
Innihaldslýsing
Berist mjúklega á húð minnst þrisvar á dag eða eftir þörfum við óþægindum í húð. Einungis til útvortis notkunar. Má nota á skaddaða húð. Geymist í ísskáp til að auka kælandi áhrif.