
Barnavörur
Kvef
Chicco Nefsuga Munnsog
Chicco nefsuga með sogslöngu. Með því að nota sogslöngu er hægt að stjórna sogkrafi þegar nefsugan er notuð.
1.998 kr.
Vöruupplýsingar
Chicco nefsuga með sogslöngu. Einstaklega mjúkur silicone „stútur“, sem fer inni í nef barnsins. Í „stútnum“ er svampur til að taka við óhreinindum og verjast því að þau berist í munn þess sem sýgur. Með því að nota sogflöngu er hægt að stjórna sogkrafti þegar nefsugan er notuð.
Barnið sefur betur og auðveldar brjóstagjöf, ef nef barnsins er hreint.
Auka stútar fáanlegir. Í pakkanum er ein nefsuga, soglanga, 3 stútar og 1 poki til að geyma nefsuguna í.