Vöruupplýsingar
-
Difrax burstinn og greiðan eru sérstaklega hönnuð að teknu tilliti til barna, smábarna og nýbura.
-
Hárin í burstanum eru það mjúk að þau henta frá fæðingu.
-
Þegar börnin vilja greiða sér sjálf, er skemmtilegt fyrir þau að skoða sig sjálf í litla speglinum á burstanum.
-
Bæði burstinn og greiðan eru með mjúkum handföngum sem auðvelda litlum höndum að ná góðu gripi.
-
Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
Innihaldslýsing
Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

