
Föt og fylgihlutir
Sokkar
Oroblu Perfect comfort sneaker socks black
Ökklasokkar úr léttu garni sem er einstaklega þægilegt viðkomu á húðinni.
2.898 kr.
Vöruupplýsingar
Ökklasokkar úr léttu garni sem er einstaklega þægilegt viðkomu á húðinni. Eru gerðir úr Tencel Lyocell garni sem er unnið á sjálfbæran hátt úr viði. Efnið andar vel og tryggir góða ferskleikatilfinningu á tánum. Sólinn er styrktur á þeim svæðum sem verða fyrir mestu álagi.
Innihaldslýsing
75% LYOCELL - 23% POLYAMIDE - 2% ELASTANE