
Vöruupplýsingar
Næring sem lýsir hárið smám saman þannig að hárið fær á sig sólarkysstan blæ allan ársins hring og gefur um leið raka og náttúrulega mýkt. Formúlan inniheldur sítrus og kamillu, náttúrulega lýsingarblöndu sem dregur úr litarefnunum í hárinu á mildan hátt. Nógu milt fyrir daglega notkun. Inniheldur hvorki ammóníum né peroxíð. Fyrir allar gerðir af ljósu hári, hvort sem það er náttúrulega ljóst eða litað.
Notkun
Berðu næringuna í blautt hárið. Skolaðu svo varlega úr.
Innihaldslýsing
Aqua, Cetearyl Alcohol, Behentrimonium Chloride, Dimethicone, Cetyl Esters, Dipropylene Glycol, Parfum, Phenyl Trimethicone, Isopropyl Palmitate, Stearyl Alcohol, Disodium EDTA, Quaternium-91, Cetrimonium Methosulfate, Sodium Hydroxide, Stearoxypropyl Dimethylamine, C14-28 Isoalkyl Acid, Glycine, Glycerin, Malic Acid, Succinic Acid, C14-28 Alkyl Acid, Hydrolyzed Keratin, Propylene Glycol, Vitis Vinifera Juice Extract, Chamomilla Recutita Flower Extract, Citrus Limon Fruit Extract, Helianthus Annuus Extract, Alcohol, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Tocopherol, Vitis Vinifera Seed Extract, Benzoic Acid, Phenoxyethanol, Diazolidinyl Urea, Potassium Sorbate, Methylparaben, Propylparaben, Limonene, CI 19140