
Vöruupplýsingar
Fjólublátt sjampó sem kælir og birtir litatóninn á ljósu og gráu hári ásamt því að gefa því glans. Sjampóið er einnig styrkjandi fyrir hárið og gerir við skemmdir með B5 vítamíni. Sjámpóið notar fjólubláar og bláar litaagnir til þess að vinna gegn gulum og appelsínugulum tónum í hárinu til þess að hlutleysa þá. Hárið fær fallegan kaldan og bjartan tón. Sjampóið er vegan, án súlfata og sílikon og er með UV filter. Pro:voke voru fyrstir til þess að bjóða upp á bláan og fjólubláan tóner til heimanotkunar og síðan 1970 hafa þeir verið brautryðjendur á markaðinum þegar kemur að fjólubláum og bláum sjampóum til þess að viðhalda fallegum litatón hárinu.
Notkun
Borið í blautt hár og nuddað vandlega í hárið. Beðið í 5 mínútur og skolað úr. Mælt er með notkun einu sinni í viku eða annað hvert skipti.
Innihaldslýsing
Aqua(Water), Sodium C14-16 Olefin, Sulfonate, Sodium Cocoyl Methyl Isethionate, Sodium Cocoamphoacetate, Acrylates/Palmeth-25 Acrylate Copolymer, Glycerin, Cocamidopropyl Betaine, Parfum(Fragrance), Xanthan Gum, Sodium Benzoate, Cocamide MEA, Potassium Sorbate, Hydroxypropyl Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Disodium EDTA, Hydrogenated Castor Oil/Sebacic Acid Copolymer, Panthenol, Benzophenone-4, Mica, Linalool, Citric Acid, Acena Strigosa Seed Extract, Lecithin, Disodium Distrylbiphenyl Disulfonate, Acid Violet 43, HC Blue No. 2, CI 77891 (Titatinum Dioxide).