Hoppa yfir valmynd
Hárvörur

Hármótun

John Frieda Profiller+ Thickening Sprey 150ml

Þykkjandi sprey fyrir fíngert og þunnt hár sem þarf aukinn styrk og meiri fyllingu.

3.498 kr.

Vöruupplýsingar

Fyrir fíngert og þunnt hár sem þarf aukinn styrk og meiri fyllingu. Þetta þykkingarsprey ver hárið bæði frá skemmdum af völdum hitamótunartækja auk þess að minnka hárlos sem verður vegna brots. Spreyið inniheldur bíótín sem styrkir hárið og hýalúronsýru sem gefur hárinu þyngdarlausan raka. Áhrifin: PROfiller+ Thickening Spray hámarkar árangur línunnar og gefur þér frábæra fyllingu ásamt því að virka sem hitavörn. Meiri lyfting og minna af skemmdum. Vegan og án sílikons

Notkun

Spreyið í gegnum handklæðaþurrt hárið og passið að hylja rótarsvæðið vandlega. Greiddu varlega í gegnum hárið til að dreifa jafnt vökvanum frá rót til enda. Til að fá hámarks fyllingu skaltu nota hárþurrku þar til hárið er orðið alveg þurrt. Tips: Blástu hárið með höfuðið á hvolfi og fáðu þannig hámarkslyftingu í það.

Innihaldslýsing

Aqua, Alcohol Denat., Polyquaternium 16, Polysorbate 20, Polyquaternium-68, Parfum, Panthenol, Ethylhexylglycerin, Cetrimonium Chloride, Hydrolyzed Rice Protein, Glycerin, Alcohol, Lecithin, Tocopherol, Caffeine, Hyaluronic Acid, Tocopheryl Acetate, Biotin, Phenoxyethanol, Sodium Benzoate, Alpha-Isomethyl Ionone, Benzyl Salicylate, Geraniol, Hexyl Cinnamal, Limonene, Linalool.