
Vöruupplýsingar
CGM samþykkt gel í ferðastærð fyrir krullað og liðað hár. Heldur krullunum/liðunum þéttum en er jafnframt með sveigjanlegt hald.
Notkun
Berið í blautt hárið með því að kreista gelið inn í hárið eða með því að greiða í gegnum það. Byrjið á litlu magni og bætið í eftir þörfum.
Innihaldslýsing
WATER (AQUA), GLYCERIN, VP/VA COPOLYMER, PROPANEDIOL, PVP, PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL, LACTOBACILLUS/TOMATO FRUIT FERMENT EXTRACT, ORYZA SATIVA (RICE) EXTRACT, KERATIN AMINO ACIDS, LEUCONOSTOC/RADISH ROOT FERMENT FILTRATE, ACYL COENZYME A DESATURASE, CARBOMER, FRAGRANCE (PARFUM), DISODIUM EDTA, PHENOXYETHANOL, ETHYLHEXYLGLYCERIN, SODIUM HYDROXIDE.