
Hárvörur
Þurrsjampó
NOT YOUR MOTHER´S Clean Freak Dark Dry Shampo 198g
Þurrsjampó fyrir dökkt hár sem frískar upp á hárið á augabragði með því að draga í sig umfram olíu og skilur ekki eftir hvíta slykju.
3.998 kr.
Vöruupplýsingar
Þurrsjampó fyrir dökkt hár sem frískar upp á hárið á augabragði með því að draga í sig umfram olíu og skilur ekki eftir hvíta slykju. Gefur einnig góða lyftingu og hentar fyrir náttúrulegt og litað hár.
Notkun
Hristið brúsann vel og spreyið í rótina úr 20-25 cm fjarlægð. Nuddið með fingrunum og greiðið í gegnum hárið.
Innihaldslýsing
Isobutane, Hydrofluorocarbon 152A, Oryza Sativa (Rice) Starch, Alcohol Denat., Hordeum Vulgare Seed Flour (Farine De Drêche), Distearyldimonium Chloride, Cetrimonium Chloride, Fragrance (Parfum), Linalool, Benzyl Alcohol, Iron Oxides (CI 77499, CI 77492, CI 77491)