Hoppa yfir valmynd
Hárvörur

Gjafasett Hárvörur

Babyliss Super X Trimmer Skinny Gold

Japanska stálblaðið er háþróað og fylgir þægilega útlínum andlitsins

15.998 kr.

Vöruupplýsingar

Snyrtir, rakar og klippir hárið áreynslulaust og án ertingar. Veldu á milli mismunandi klippilengda, frá 1–5 mm, hvort sem þú vilt rakstur, snyrtan stubb eða stutt skegg. Mjótt og þægilegt handfang gerir notkun einfalda og örugga. Vélin er þráðlaus og búin öflugri litíumrafhlöðu. Hún hleðst að fullu á 3 klukkustundum og endist í allt að 45 mínútur. Blaðið endist í allt að 6 mánuði og vélin er 100% vatnsheld. Með henni fylgir segulhleðslustöð og USB-C hleðslusnúr.