Hoppa yfir valmynd
Hárvörur

Gjafasett Hárvörur

Babyliss Super X Skeggsnyrtir Stubble Gold Digita

Þráðlaus vélin er knúin af litlum litíum rafhlöðum sem veita áreiðanlega og langvarandi notkun

24.998 kr.

Vöruupplýsingar

Skeggsnyrtir fyrir nákvæma og þægilega stubbasnyrtingu. Japönsk stálblöð tryggja skarpa og mjúka klippingu, á meðan sveigjanlegur haus fylgir náttúrulegum línum andlitsins. Stafrænn LED skjár sýnir stillingar frá 0,4 mm til 5 mm, sem gefur fulla stjórn á stubbanum. Þráðlaus og 100% vatnsheld og hentar bæði blautri og þurri notkun. Meðfylgjandi USB millistykki auðveldar hleðslu. Vélinn kemur með 3ja ára ábyrgð.