Hárvörur
Gjafasett Hárvörur
Babyliss Air Wand 3 in 1 Krullujárn
Þurrkar jafn vel eins og verið væri að nota blásara. Öflug slétting en járnið sléttir alveg frá rót á meðan verið er að þurrka. Burstinn flækir ekki hárið, heldur mýkir og auðveldar þurrkun
21.998 kr.
Vöruupplýsingar
Hárþurrka, mótun og sléttujárn. Það er sparnaður að nota Air Wand. Af hverju? Af því að nú er hægt að þurrka, móta og slétta hárið með einu og sama tækinu. Engar hitaskemmdir, hröð og öflug þurrkun. Sérhannaðar loftrásir skila hámarks hita, lofthraða og þrýstingi fyrir áhrifaríka sléttun og mótun. Hraðvikur og stafrænn mótor. Létt og endingargott og sérstaklega hannað fyrir mikla notkun. Hægt er að velja á milli 3ja hraðastillingar og 4ra hitastillinga eða kalt loft.






