
Vöruupplýsingar
Rakagefandi Blow-out hárkrem sem ver hárið þitt gegn skemmdum frá hitamótunartækjum. Kremið er blandað með Agave og nærandi kókosolíu fyrir aukinn raka, hreyfingu og gljáa.
Í grófum dráttum: Verndar gegn raka og hitaskemmdum, á meðan það nærir og mýkir hárið.
Notkun
Þú getur annað hvort borið kremið í blautt hár áður en þú blæst það til að móta það og verja gagn hitanum EÐA sett kremið í þurrt hár og notað það til að móta það með léttum hætti og gefa því smá rakabúst on-the-go.
Innihaldslýsing
Aqua (Water), Cetearyl Alcohol, Cyclopentasiloxane, Parfum (Fragrance), Behentrimonium Chloride Panthenol, Quaternium – 87, Silicone Quaternium-22, Hydrolyzed Keratin, Cocus Nucifera (Coconut) Oil, Propylene Glycol, Sodium Benzoate, Diazolidinyl Urea, Isopropyl Alcohol, Silk Amino Acids, Dipropylene Glycol, Polyglyceryl-3 Caprate, Citric Acid, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Crambe Abyssinica Seed Oil, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Coumarin, Potassium Sorbate, Tetrasodium Edta, Cocamidopropyl Betaine, Linalool, Benzyl Salicylate, Hexyl Cinnamal, Arnica Montana Flower Extract, Benzyl Alcohol, Palmitamidopropyltrimonium Chloride, Alpha-Isomethyl Ionone, Phenoxyethanol, Imidazolidinyl Urea, Citronellol, Agave Tequilana Leaf Extract.