Hoppa yfir valmynd
Hárvörur

Hárnæring

VICHY Dercos Energising Hárnæring 200ml

Dercos Energizing Conditioner er hárnæring sem er rík af Aminexil og B5 vítamíni sem styrkir og nærir hárið. Fyrir veikt hár sem brotnar auðveldlega.

4.298 kr.

Vöruupplýsingar

Dercos Energizing Conditioner er hárnæring sem er rík af Aminexil og B5 vítamíni sem styrkir og nærir hárið. Fyrir veikt hár sem brotnar auðveldlega.

Notkun

Notið á eftir Energixing Shampoo. Þerrið eins mikið vatn úr hárinu og þið getið. Dreifið hárnæringunni í enda hársins og upp að rót. Leyfið næringunni að liggja í hárinu í 1-2 mínútur og skolið vel úr.

Innihaldslýsing

aqua / water, cetearyl alcohol, behentrimonium chloride, starch acetate, caprylyl glycol, cetyl esters, diaminopyrimidine oxide, hydroxyethyl cellulose, isopropyl alcohol, niacinamide, 2-olemido-1,3-octadecanediol, panthenol, pyridoxine hcl, perfume