Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Augu

Thea Nordic Zaspray Augnúði

Augnúði fyrir þurr augu af völdum ofnæmis

3.298 kr.

Vöruupplýsingar

Zaspray er nýstárleg vara við augnþurrk sem tengist ofnæmi. Dregur einnig úr kláða og þurrum augum sem tengjast ofnæmi. Frábær vara á frjókornaofnæmis tímabilinu. Vörunni er úðað á lokað auga og léttir fljótt á einkennum eins og þurrki, pirringi og rauðum augum. Inniheldur virka PER-LIP® samsetningu sem er með ofnæmis- og bólgueyðandi eiginleika og lípósóm sem, ásamt hýalúrónsýru, hjálpar við uppbyggingu á tárafilmu, raka og smyrja yfirborð augans og dregur úr einkennum af augnertingu. 3-1 áhrif: gegn ofnæmiseinkennum, kemur á stöðugleika í tárfilmunni, gefur raka og smyr.

Notkun

Notkunarleiðbeiningar; 3-4 sinnum daglega í 3-4 daga í senn. Má ekki nota lengur en 30 daga samfleytt. Má ekki nota með linsum. Haltu flöskunni 10 cm frá auganu. Úðið á lokað augað, þrýstið vel.

Innihaldslýsing

Laus við fosföt og rotvarnarefni. Innihald: PER-LIP® (Þykkni úr Perilla fræi og lípósóm), natríumhýalúrónat, bórsýra, natríumtetraborat dekahýdrat, PEG 300, tvínatríum EDTA tvíhýdrat, natríumklóríð, vatn.