
Hjúkrunarvörur
Hita- og Kælivörur
Perozin Kælikrem 100ml
Perozin er kraftmikið kælikrem úr virkum náttúrulegum efnum, án parabena og er sérstaklega skjótvirkt. Það smýgur auðveldlega inn í húðina þegar það er borið á aum svæði og dregur samstundis úr verkjum án allra aukaverkana.
2.898 kr.
Vöruupplýsingar
Hin jákvæðu áhrif vara lengur en gengur og gerist með krem sem afgreidd eru án lyfseðils. Dregur strax úr verkjum!
Perozin virkar mjög vel gegn: Verkjum í liðamótum Gigtarverkjum (t.d. slitgigt og liðagigt) Bólgum Vöðvaverkjum Vöðvabólgum Bakverkjum Pirringi í fótum Tognunum Íþróttaáverkum Á flugnabit
Innihaldslýsing
Inniheldur m.a. myntu, rósmarín, Arnica Montana og engifer!