Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Plástur og Sáraumbúðir

OP-Site Post-Op Visible 10 x 8cm

698 kr.

Vöruupplýsingar

Filmuumbúðir sem henta sérstaklega vel á skurðsár. Filman er bæði bakteríu- og veiruheld ásamt því að vera vatnsheld og teygjanleg í allar áttir. Skurðsárið sést vel vegna hönnunar umbúðapúðans svo auðvelt er að fylgjast með útliti þess m.t.t. merkja um sýkingu. Fást í ýmsum stærðum og einnig sérstakar drenumbúðir í sömu hönnun.

Selt í stykkjatali