Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Ferðasett

Hansaplast Wound Care Triple Pouch

Sárasett sem hreinsar, verndar og græðir.

1.998 kr.

Vöruupplýsingar

Sárasett sem samanstendur af sótthreinsandi sáraspreyi sem svíður ekki undan græðandi smyrsli sem er ilmefnalaust og plástri fyrir viðkvæma húð. Einstaklega sniðugt í bílinn, sumarbústaðinn og bara heima.

Notkun

Byrjið á að hreinsa sárið og sótthreinsið með sáraspreyinu til að vernda sárið fyrir sýkingu, þurrkið varlega. Berið sárasmyrslið reglulega á sárið þar til það er gróið, setjið plástur yfir sárið án þess að teygja á honum, en hann verndar fyrir utanaðkomandi áhrifum eins og óhreinindum og varnar því að 99% baktería komist í sárið..