Hjúkrunarvörur
Þvaglekavörur
Contrelle þvaglekavörn sizing kit
Contrelle þvaglekavörnin er örugg, skilvirk og auðveld í notkun. Mjúk, þægileg og fer lítið fyrir henni. Auðvelt að setja upp og taka út. Hjálpar að stoppa þvagleka í allt að 16 tíma. Óþarfi að fjarlægja, jafnvel þegar þú ferð á klósettið.
1.998 kr.
Vöruupplýsingar
Mjúk, þægileg og fer lítið fyrir henni Auðvelt að setja upp og taka út. Hjálpar að stoppa þvagleka í allt að 16 tíma. Óþarfi að fjarlægja, jafnvel þegar þú ferð á klósettið. Fæst í þremur stærðum, svo konur geta fundið það sem hentar þeim Dagleg notkun (16 tímar), eða bara á æfingum Engar breytingar á PH gildum í flóru legganga Langtímarannsóknir sýna fram á minnkun á þvagleka Umhverfisvænni valkostur á móti þvaglekabindum
Notkun
Upplýsingar í fylgiseðli
Innihaldslýsing
Inniheldur 1 af hverri stærð og endurnotanlegan pinna.