
Hjúkrunarvörur
Háls, nef og eyru
EAR PRO Vatnsfráhrindandi Eyrnaúði 20ml
Medical grade Mineral Oil: Vatnsfráhrindandi Oregano Oil með carvacrol: Öflug vörn gegn vatnsbornum bakteríum og sveppum sem valda flestum eyrnavandamálum.
2.998 kr.
Vöruupplýsingar
Ear Pro vatnsheldur eyrnaúði fyrir börn og fullorðna. Ear Pro myndar vatnshelda varnarfilmu þegar því er úðað í ytri eyrnagöng og kemur því í veg fyrir eyrnavandamál af völdum vatns, t.d sundeyra. Ear Pro er lækningatæki og inniheldur blöndu einstakra olía sem eru þekkt fyrir að koma í veg fyrir sýkingar. Notkun Ear Pro hefur verið prófuð með klínískum rannsóknum
Notkun
Hristist fyrir notkun. Úðið einu sinni í hvert eyra og nuddið létt ytri eyrnagöng áður en farið er í vatn. Endurtekið ásetningu eftir tvo klukkutíma í vatni.tt.
Innihaldslýsing
Medical Grade Mineral Oil/Paraffinum Liquidum Oregano Oil/Origanum essential oil