Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Augu

OCuSOFT augnklútar fyrir börn 20 stk

Klínískt prófaðir augnklútar fyrir börn. Valda ekki sviða. Góðir við óþægindum í augum . Án parabena-, ilm- og litarefna. Ætlaðir til að hreinsa stírur úr augum og við öðru sem gætu valdið augnóþægindum. Einnig tilvaldir þegar barnið er með rautt auga, ofnæmi eða vogris.

4.698 kr.

Vöruupplýsingar

OCuSOFT augnhára- og augnlokshreinsir er mildur og hannaður sérstaklega til að valda engum sviða. Ætlaður til að hreinsa stírur úr augum og annað sem gæti valdið augnóþægindum - einnig tilvalinn þegar barnið er með rautt auga, ofnæmi eða vogris.

Frábært fyrir viðkvæma barnahúð

Tilvalið fyrir börn á öllum aldri!

Notkun

Auðveld augnlokahreinsun:

  1. stig - Opnið samanbrotna blautklútana
  2. stig - Hreinsið varlega augnlok og augnhár með hliðarstrokum. Ekki er nauðsynlegt að skola, endurtekið eftir þörfum.