Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Vörtur og naglasveppur

Wortie Freeze Pro

Frystipenni sem meðhöndlar erfiðustu vörturnar

Auðvelt í notkun, öruggt og árangursríkt Einstök carbon freeze tækni Koltvísýringur myndar ísingu á oddi pennans sem verður nógu kaldur til að fara niður í rót vörtunnar

Ein meðferð yfirleitt nóg Hentar fyrir 4 ára og eldri

Geymist í kæli eftir fyrstu notkun, ekki frysti Lækningatæki – klínískt sönnuð virkni

7.498 kr.

Vöruupplýsingar

Frystipenni sem meðhöndlar erfiðustu vörturnar

Auðvelt í notkun, öruggt og árangursríkt Einstök carbon freeze tækni Koltvísýringur myndar ísingu á oddi pennans sem verður nógu kaldur til að fara niður í rót vörtunnar

Ein meðferð yfirleitt nóg Hentar fyrir 4 ára og eldri

Geymist í kæli eftir fyrstu notkun, ekki frysti Lækningatæki – klínískt sönnuð virkni

Notkun

Notkunarleiðbeiningar:

Skref 1 - Undirbúningur: snúa og smella gegnsæju hettunni Skref 2 - Virkja pennan: setja á flatt yfirborð og halda niðri í 7 sek. Skref 3 – Athuga: fjarlægja gegnsæju hettuna og athuga ísingu Skref 4 – Meðhöndla: 15 sek á þunnri húð (t.d hendur og fingur, tær og hlið fóta). 40 sek á sigg, þykka húð (iljar)

Yfirleitt fer vartan eftir eina meðferð. Það gæti þurft tvær meðferðir ef vartan er stór eða gömul, sérstaklega á fótum. Ef vartan er ekki horfin eftir 14 daga skaltu endurtaka meðferðina

Tips. til að ná sem bestum árangri, leggið fótinn í volt vatn í 5 mínútur. Og þjalið burt harða húð og þurrkið vel fyrir meðferð