Hjúkrunarvörur
Augu
EYZ Protect 10ml
"Dauðhreinsaðir augndropar með hýalúrónsýru, CMC og Ectoin. Notaðu alltaf augndropa með lyfjablöndu fyrst. Bíddu í að minnsta kosti 30 mínútur á milli mismunandi augnvara
4.698 kr.
Vöruupplýsingar
EYZ Protect eru smyrjandi augndropar með einstakri þrívirkri formúlu sem sameinar Ectoin, hýalúrónsýru og CMC (karboxýmetýlsellulósa) til að ná sem bestum árangri. Ectoin (2%): Náttúrulegt efni sem verndar, kemur á stöðugleika tárafilmunnar og dregur úr ofnæmiseinkennum. Hefur rakagefandi og þrota minnkandi eiginleika. Hýalúrónsýra (0.1%): Veitir langvarandi raka og verndar yfirborð augans með því að styðja við tárafilmuna. CMC (0.15%): Binst yfirborði augans, heldur rakanum í auganu og losar Ectoin smátt og smátt. Mildir fyrir viðkvæm augu og tilvalin til tíðrar notkunar.. Má nota með augnlinsum. Án skaðlegra rotvarnarefna og fosfata
Notkun
Láttu 1 dropa í hvort auga 1-2 sinnum á dag. Má nota með augnlinsum
Innihaldslýsing
Hýalúrónsýra (0.1%)CMC (0,15%)Ectoin (2%)


