Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Hita- og Kælivörur

IceBeanie Kælihúfa Blá

Kælihúfa sem sérstaklega er hönnuð til að veita kælingu/hita og þægindi á einfaldan og náttúrulegan hátt.

11.698 kr.

Vöruupplýsingar

IceBeanie kælihúfan er sérstaklega hönnuð til að veita kælingu og þægindi á einfaldan og náttúrulegan hátt. Hún er fullkomin fyrir þá sem vilja tímabundna kælingu eða hita á höfuðið. Kæling getur hjálpað til við að veita ró og slökun. Hentar vel fyrir þá sem vilja draga úr óþægindum eða spennu í höfði. Húfan leggst þétt að og nær yfir allt höfuðið. Hægt að draga yfir augun til að hindra birtu og hjálpa til við slökun. Húfan er þétt og hjálpar til við að draga úr háfaða.

Athugið að þessi vara er ætluð til að stuðla að vellíðan en er ekki ætluð til greiningar eða meðhöndlunar á sjúkdómum.

Notkun

Fyrir kælingu: Geymið húfuna í frysti í að minnsta kosti 1-2 klst og notið í 15-20 mínútur í senn. Fyrir hitameðferð: setjið húfuna í örbylgjuofn í 10 sekúndur.

Innihaldslýsing

Húfan er úr mjúku Gel- tech efni