Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Húðvandamál

Body glide Sensitive 14g

Body Glide er fullkomin núnings- og blöðruvörn. Með einni auðveldri notkun á vítamín formúlunni hjálpar það til við að halda raka í húðinni og kemur í veg fyrir núning og ertingu.

2.398 kr.

Vöruupplýsingar

Verndaðu húðina gegn núningi og ertingu á svæðum eins og lærum, handleggjum, hælum og undir brjóstum. Stiftið er svita- og vatnshelt, og áhrifarík, endingargóð formúlan veitir þér vörn allan daginn – hvort sem það er í vinnu, á ferðalögum eða í líkamsræktinni. Það byggir á sama grunni og Body Glide Original Anti Chafe, en með viðbættum kókoshnetu- og möndluolíum sem mýkja húðina og auka næringu. Formúlan er rík af A-, B-, E- og F-vítamínum og hentar sérstaklega vel fyrir viðkvæma, þurra eða sprungna húð. Varan er án jarðolíu og lanólíns, án allra ilmefna, aldrei prófuð á dýrum og er vegan. Berðu stiftið beint á húð áður en þú klæðist fötum yfir svæðin sem eru útsett fyrir núningi.

Notkun

Berðu beint á húð áður en föt eru klædd yfir svæði sem eru útsett fyrir núningi.

Innihaldslýsing

Caprylic/Capric Triglyceride, Cetearyl Alcohol, Ozokerite Wax, Glyceryl Behenate, Stearyl Alcohol, Allantoin, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Prunus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Tocopherol (Vitamin E), Vitamin F (Glyceryl Linoleate, Glyceryl Linolenate)