
Hjúkrunarvörur
Hita- og Kælivörur
Sore No More Náttúrulegt Kæligel 113,6gr
SORE NO MORE er náttúrulegt gel sem gott er að nota á tímabundin óþægindi í vöðvum og liðum, sem og fyrir og eftir áreynslu.
3.598 kr.
Vöruupplýsingar
"SORE NO MORE er náttúrulegt gel sem gott er að nota á tímabundin óþægindi í vöðvum og liðum, sem og fyrir og eftir áreynslu. Hjálpar til við að lina bráð óþægindi vegna byltu eða höggs. Frábært sem kæling eftir strangar æfingar. Góð og öflug kælivirkni án þess að valda óþægindum eða ofkælingu á húð. Kælir rólega og djúpt inn í vöðvann. Náttúrulegur sítrónuilmur. Án alkóhóls, dýraafurða og festist ekki í fötum eða skilur eftir bletti. Athugið að bera ekki Sore No More á opin sár eða í augu." "Dregur tímabundið úr minniháttar eymslum, óþægindum og aumleika í vöðvum og liðum sem tengjast: álagi/áreynslu
- marblettum – tognun"
Notkun
"LEIÐBEININGAR: Fullorðnir og börn 2 ára og eldri: - Berið á viðkomandi svæði allt að 3-4 á dag – Nuddið gelið vel inn í húðina þar til það hefur frásogast – Börn undir 2 ára aldri: Leitið ráða hjá lækni."
Innihaldslýsing
"Mentól (USP 6%), Aloe Barbadensis Leaf Juice, Camellia Sinensis (Grænt te) Leaf Extract, Caprylyl Glycol, Carbomer, Citrus Grandis (Greipaldin) Seed Extract, Citrus Limon (Sítróna) Peel Oil, Decyl Glucoside, Filipendula Ulmaria (Queen of the Prairie) Flower Extract, Glycerin, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Leaf Extract, Phenoxyethanol, Purified Water, Rosa Damascena Flower Water, Sodium Carbonate, Yucca Schidigera Stem Extract."