
Vöruupplýsingar
Plástur sérhannaður til að vinna á líkþornum inniheldur salysýru sem vinnur á líkþornunum og einnig minnkar plásturinn sársauka sem kemur vegna þrýstings þar sem hann er með filthringjum.
Notkun
Setjið plásturinn yfir líkþornið þannig að hann hylji það