Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Teygjubindi, spelkur og hlífar

Protek neoprene Knee Stabilizer

Spelkuhlíf.

7.098 kr.

Vöruupplýsingar

Hjálpartækjastuðningur við tognun og brákun, fyrir veika vöðva og liði. Kostir við stuðningshlífar: draga út meiri meiðslum, þjöppun getur hjálpað til við að draga úr bólgum í kringum særða vöðvaliði, og veita lækningalega hlýju og þar af leiðandi auka blóðflæði. Protek stuðningshlífum má flokka í þrjár gerðir - elasticated hlífar, neoprene hlífar og spelku hlífar. Spelku hlífarnar veita aukinn stuðning og má nota bæði daglega og í íþróttum. Hnéhlífin er úr 3 mm neoprene efni sem heldur líkamshita inni og veitir lækningalega hlýju og eykur blóðflæði. Hannað til að styðja vel við veikburða hné, stuðningur á skalanum 1-6 er 5. Opið gat fyrir hnéskelina til að halda henni stöðugri og stilltri.

Small: 30-34cm Medium: 34-38cm Large: 38-43cm Extra-Large: 43-48 cm

Mælt um mitt hnéð.

Innihaldslýsing

4x málm spelkur, 2 sitthvoru megin við hnéð. Efnið er 90% neoprene og 10% nylon.