
Hjúkrunarvörur
Háls, nef og eyru
Stérimar Nefúði Isotónísk Lausn 100ml
Stérimar nefúði isótónísk lausn til daglegrar hreinsunar á nefi.
2.498 kr.
Vöruupplýsingar
Stérimar nefúði isótónísk lausn til daglegrar hreinsunar á nefi. Náttúrulegur nefúði sem gerður er úr dauðhreinsaðri sjávarblöndu. Hið sérstæða úðakerfið Stérimar dreifir hárfínum vökvanum vel um nefgöngin og stuðlar þannig að sem bestri virkni. Úðinn er mjög fíngerður og dreifist því vel og hreinsar þar af leiðandi betur. Lausnin er ávallt stéril og geymsluþol vökvans eins og dagsetning á botni íláts sem segir. Stérimar nefúði til daglegra nota
Notkun
Stérimar nefúðinn er ætlaður til daglegrar hreinsunar. Stingið úðarörinu varlega upp í nöstina og þrýstið haldinu þétt niður í 2 sek. Mælt er með því að sogið sé fast upp í nastingar þegar úðað er. Má nota allt að 6 sinnum á dag í 14 daga.
Innihaldslýsing
Sea Water, Purified Water.