Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Augu

HYLO Evo Tears Augndropar 3ml

Linar einkenni mikillar táramyndunar, roða eða mikils augnþurrks vegna skorts í fitulagi tárafilmunnar. Liggur á auganu eins og verndandi himna og vegur á móti uppgufun.

4.698 kr.

Vöruupplýsingar

Linar einkenni mikillar táramyndunar, roða eða mikils augnþurrks vegna skorts í fitulagi tárafilmunnar. Liggur á auganu eins og verndandi himna og vegur á móti uppgufun. Myndar varnarfilmu og hindrar uppgufun

Inniheldur Perfluorohexyloctane

Fyrir augnþurrk af fituskorti

COMOD® pumpukerfi tryggir nákvæma skömmtun

Inniheldur Perfluorohexyloctane

Lausnin er án rotvarnarefna og má nota í 6 mánuði eftir opnun

Um 280 dropar í hverri flösku

Notkun

Þvoðu hendurnar vel fyrir notkun.

Fjarlægðu lokið af flöskunni.

Haltu flöskunni með COMOD® pumpu þannig að opið snúi niður.

Hallaðu höfðinu örlítið aftur og togaðu varlega niður neðra augnlokið.

Ýttu á pumpuna til að gefa einn nákvæman dropa í hvert auga.

Lokaðu augunum stuttlega og blikkaðu nokkrum sinnum til að dreifa dropanum.

Settu lokið aftur á flöskuna.

Notist samkvæmt leiðbeiningum læknis eða eftir þörfum, en ekki meira en 10 sinnum á dag án ráðgjafar augnlæknis.

Athugið: Ef fleiri en ein tegund augndropa er notuð, bíða skal a.m.k. 30 mínútur milli notkunar. Smyrsli skal alltaf nota síðast.

Innihaldslýsing

Inniheldur Perfluorohexyloctane