Vöruupplýsingar
Smyr þurr, rök, svíðandi augu eða þegar það er tilfinning um aðskotahlut í auganu. Má nota eftir skurðaðgerðir.
Notkun
Þvoðu hendurnar vel fyrir notkun.
Fjarlægðu lokið af flöskunni.
Haltu flöskunni með COMOD® pumpu þannig að opið snúi niður.
Hallaðu höfðinu örlítið aftur og togaðu varlega niður neðra augnlokið.
Ýttu á pumpuna til að gefa einn nákvæman dropa í hvert auga.
Lokaðu augunum stuttlega og blikkaðu nokkrum sinnum til að dreifa dropanum.
Settu lokið aftur á flöskuna.
Notist samkvæmt leiðbeiningum læknis eða eftir þörfum, en ekki meira en 10 sinnum á dag án ráðgjafar augnlæknis.
Athugið: Ef fleiri en ein tegund augndropa er notuð, bíða skal a.m.k. 30 mínútur milli notkunar. Smyrsli skal alltaf nota síðast.
Innihaldslýsing
Hýalúronsýra 0,1%


