Hjúkrunarvörur
Vörtur og naglasveppur
Wortie Liquid Vökvi fyrir vörtur
Einföld og áhrifarík lausn til að fjarlægja vörtur og fótvörtur
2.998 kr.
Vöruupplýsingar
Wortie Liquid inniheldur einfalda og áhrifaríka lausn til að fjarlægja vörtur og fótvörtur, auk 18 vatnsheldra plástra sem auka virkni vökvans, koma í veg fyrir smit og vernda svæðið ef það er viðkvæmt.
Pensillinn er mjög nákvæmur og er því auðvelt að meðhöndla litlar vörtur án þess að skaða heilbrigða húð kringum vörtuna. Hentar börnum með viðkvæma húð.
Notkun
Sýkt svæði þvegið með volgu vatni, sápu og þurrkað vel. Þunnt lag af Wortie vökva sett á vörtuna og látið þorna. Meðfylgjandi plástur settur yfir vörtuna. Meðhöndla skal tvisvar í viku.
Innihaldslýsing
30% glycolic acid 10% trichloroacetic acid (TCAA) 60% alcohol denat