Vöruupplýsingar
Egglosunarprófið er fljótlegt próf sem greinir styrk hormónsins LH í þvagi með 99% nákvæmni. Prófið skal nota á sama tíma hvern dag og nota miðbunuþvag. Ef prófið reynist jákvætt gefur það til kynna að egglos verði líklegast innan 30 klukkustunda. Niðurstöður fást innan 10 mínútna. Íslenskar leiðbeiningar fylgja prófinu.