Hjúkrunarvörur
Próf
SURESIGN Hraðpróf fyrir Tíðarhvörf
Hraðpróf til þáttagreiningar á eggbússtýrihormóni (FSH) í þvagi.
2.298 kr.
Vöruupplýsingar
Suresign hraðpróf fyrir tíðahvörf (þvagi). Suresign Menopause (FSH) Rapid Test Midstream (Urine) er hraðverkandi ónæmispróf með litskiljun til þáttagreiningar á eggbússtýrihormóni (FSH) sem hjálpar til við greiningu á tíðahvörfum.
Notkun
Leyfið prófinu, þvagsýninu að ná herbergishita við 15-30°C áður en það er framkvæmt.
- Ákveðið hvaða dag á að taka fyrsta prófið (sjá kafla að ofan „HVENÆR Á AÐ NOTA PRÓFIГ).
- Leyfið pokanum að ná herbergishita áður en hann er opnaður. Takið prófið úr innsiglaða pokanum og notið tafarlaust. 3.Takið lokið af prófinu og haldið á því þannig að rakadrægi endinn fari undir þvagbununa í að minnsta kosti 10 sekúndur eða dýfið rakadræga endanum í þvagsýnið í hreinu íláti í að minnsta kosti 10 sekúndur. Ef þú ert óviss með tímann, notið frekar aðferðina með íláti fyrir þvagsýni og tímamæli eða klukku. Athugið: EKKI LEYFA ÞVAGI AÐ FARA UPP FYRIR ÖRINA EÐA AÐ FLÆÐA YFIR PRÓFGLUGGANN.
- Setjið lokið aftur á prófið og leggið prófið á hreint yfirborð svo T og C-glugginn snúi upp, og byrjið strax að taka tímann.
- Þegar prófið byrjar að verka getur þú tekið eftir ljósu flæði sem færist upp gluggann að T og C-merkjunum, þetta er eðlilegt. Lesið niðurstöðurnar eftir 3 mínútur. Túlkið ekki niðurstöður ef 10 mínútur hafa liðið.