Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Hita- og Kælivörur

Deep Freeze Kælisprey 72,5ml

2.498 kr.

Vöruupplýsingar

DEEP FREEZE er afar fljótvirkt efni sem snöggkælir sársauka í vöðvum, sinum og/eða liðamótum. Kælir og léttir á verkjum, svo sem bakverk, settaugabólgu, þursabiti, gigtarverkjum, marblettum og tognun.

Notkun

Notist á svæði sem þarf að kæla.

Innihaldslýsing

Pentane, butane 75, denatured ethanol, levomenthol.