Hreinlætisvörur
Tannhvíttun
IWHITE Supreme Tannkrem
Tannkrem sem hvíttar og styrkir tennurnar.
2.998 kr.
Vöruupplýsingar
Tannkrem sem hvíttar og styrkir tennurnar.
Fyrirbyggir blettamyndun á tönnum Öflug tannhvíttun Styrkir tennurnar Einstök Active Micropearls tækni iWHITE Supreme tannkremið er fullkomið til að hvítta tennurnar daglega og vernda tennurnar fyrir utanaðkomandi áhrifum. Virku innihaldsefnin búa til vörn á yfirborði tannanna til að koma í veg fyrir bletti á tönnum.
Með því að nota flúorjónir hjálpar tannkremið þér að endurkalka glerunginn og fyrirbyggja að holur myndist á glerunginum.
Tannkremið gerir tennurnar hvítari og skánin minnkar með tímanum.
Einstök tækni iWHITE með PAP sem er sterk blettaeyðandi sameind sem brýtur niður litabreytingar í tönnum í litlum pörtum án þess að hafa áhrif á uppbyggingu tanna. Glerungurinn og tannholdið er alveg öruggt því iWHITE tæknin virkar eingöngu á blettina sjálfa, sem leiðir til sýnilegs árangurs hvítra tanna og gefur þér fallegt hvítt bros.
Innihaldslýsing
Inniheldur flúor (1450 ppm F)