Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Tannhvíttun

IWHITE Superior Whitening Kit

iWHITE Superior Whitening Kit inniheldur 10 stk "ready to use" góma

7.998 kr.

Vöruupplýsingar

iWHITE Superior Whitening Kit inniheldur 10 stk "ready to use" góma

Allt að 8 tónum hvítari tennur Öflug hvíttunarformúla Styrkir tennurnar Árangur sést strax Virkni staðfest og 100% örugg innihaldsefni Þetta er auðveld meðferð til að hvítta tennurnar heima. Ekki þarf að hreinsa eða sjóða góma, nota gel sprautur eða bursta. Einnota gómarnir eru þunnir og sveigjanlegir til að tryggja að þeir passi og hámarki afköst. iWHITE gómarnir innihalda nýtt, öflugt hvíttunargel sem er styrkt með matarsóta og hvíttandi steinefnum og gefa þér hvítt og skínandi bros. Ofan á það er þessi nýja formúla styrkt með kalsíum og Xylitol sem eru virk efni sem styrkja tennurnar, þar hefur virkni verið staðfest.

Þessi meðferð tekur aðeins 20 mínútur á dag og sýnir strax árangur eftir fyrstu notkun, jafnvel allt að 8 tónum hvítari tennur.

Notkun

Notaðu í 5 daga í röð til að ná sem bestum árangri.