Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Kvenvörur

NATRACARE Ultra Extra Pads Long 8 stk

Natracare Ultra extra pad long er úr 100% vottaðri lífrænni bómull (og engu öðru), er með vængjum, eru þétt í sér og niðurbrjótanleg í náttúrunni.

798 kr.

Vöruupplýsingar

Natracare Ultra Extra Pads Long, eru frábrugðin því sem við þekkjum innan Natracare þar sem hún inniheldur tvöfalt rakadrægt lag sem er úr 100% vottuð lífræn bómull. Lífrænn bómull þýðir að það er ekki notast við skordýraeitur þegar bómullinn er hreinsaður. Dömubindin eru einstaklega þétt í sér, koma með vængjum og eru silkimjúk. Dömubindin eru laus við öll kemísk efni, engin ilm- eða án plastefna og eru niðurbrjótanleg í náttúrunni.

Notkun

Eftir þörfum

Innihaldslýsing

Certified organic cotton, ecologically certified cellulose pulp, plant starch, non-toxic glue