Vöruupplýsingar
Endurnýtanleg skífa úr formbreytandi efni sem verður alveg eins og venjuleg bómullarskífa þegar hún er bleytt. Skífan er 50% stærri en venjulegar bómullarskífur og því tilvaldnar til þess að hreinsa farða. Askjan er unnin úr endurunnu plasti úr hafinu og inniheldur 7 endurnýtanlegar skífur. Kemur í stað +1750 venjulegra bómullarskífa.



