Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Háreyðing

VEET Expert Vaxstrimlar f/venjulega húð 20stk

Áhrifaríkari vaxstrimlar sem gefa betri endingu. Endurbættirstrimlar með EasyGrip TM tækni sem fjarlægja jafnvel styðstuhárin alveg frá rótinni.

2.598 kr.

Vöruupplýsingar

Áhrifaríkari vaxstrimlar sem gefa betri endingu. Endurbættirstrimlar með EasyGrip TM tækni sem fjarlægja jafnvel styðstuhárin alveg frá rótinni. Inniheldur shea smjör sem veitir húðinniraka og gerir hana mjúka og slétta eftir á. Húðin helst opin í alltað 28 daga og því eru hárin lengur að vaxa aftur. 20 stykki ípakka ásamt 2 þurrkum.

Notkun
  1. Aðskiljið ræmurnar með því að nota ávölu flipana.
  2. Setjið strimlana á húðina og nuddið vel í átt að hárvexti.
  3. Haldið í hringlaga flipann, haldið húðinni stífri og fjarlægið strimilinn í einni skjótri hreyfingu í átt að hárvexti. Því hraðar og ákveðnar sem þú kippir í ræmuna því betri árangur. Nota má hvern strimil nokkrum sinnum eða þar til hann hefur misst grip sitt.
  4. Eftir vax, fjarlægið umfram vax með þurrkum sem fylgja. Hægt er að nota Veet Multi-Benefit Oil eftir vax til að veita húðinni enn meiri raka og mýkt.
Innihaldslýsing

Lesið varúðar- og notkunarleiðbeiningar vel fyrir notkun. Mikilvægt er að húðin sé alveg hrein áður en vax strimlarnir eru notaðir.