
Hreinlætisvörur
Tannvörur
GUM PerioBalance Góðgerlar fyrir munn 30 töflur
Perio Balance eru góðgerlar fyrir munn.
4.198 kr.
Vöruupplýsingar
Munnsogstöflur innihalda gerilinn Limosilactobacillus reuteri Prodentis sem er einn af örfáum tegundum mjólkursýrugerla sem hafa þann eiginleika að geta aðlagað sig og fjölgað sér í munnholi og meltingarvegi manna ásamt því að geta bindst við munnvatn og munnslímhúð. PerioBalance kemur jafnvægi á bakteríuflóruna í munni sem hefur sýnt góðan árangur fyrir sjúklinga með ýmis tannholdsvandamál.
Notkun
1-2 munnsogstöflur yfir daginn. Henta fullorðnum, börnum og barnshafandi konum.
Innihaldslýsing
Hver munnsogstafla inniheldur yfir 200 milljónir mjólkursýrugerla.