Hoppa yfir valmynd
Hreinlætisvörur

Rakstur

WILKINSON Intution 2-1 Ultra Moist Dömu Rakvél

Snilldarvél sem auðveldar lífið. Svert gúmmígrip fyrir betri stjórnun. Best að nota í sturtu eða baði. Rakfroða óþörf.

2.598 kr.

Vöruupplýsingar

Dömurakvél með sápu kringum blöðin þannig að rakfroða er óþörf. Sápan freyðir og myndar froðu þegar hún blotnar. Haus með 4 blöðum.